fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fjöldi liða í Sádí vill Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikill áhugi á Marcus Rashford í Sádi-Arabíu. Telegraph segir frá þessu.

Dagar Rashford hjá Manchester United virðast senn taldir, en hann er úti í kuldanum hjá nýja stjóranum Ruben Amorim.

Englendingurinn er sjálfur opinn fyrir því að fara og hefur til að mynda verið orðaður við Paris Saint-Germain.

Það er þó vel mögulegt að hann endi í Sádí en stórlðin Al-Hilal, Al-Nassr og Al-Ahli hafa öll áhuga, sem og nýliðar Al-Qadsiah.

Það þarf svo að koma í ljós hvort Rashford sé til í að taka skrefið út fyrir Evrópuboltann, en ljóst er að henn fengi vel greitt fyrir sín störf í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona