fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur gefið út leikdagana fyrir undankeppni HM 2026 og þar með er ljóst hvenær íslenska karlalandsliðið spilar leiki sína í keppninni.

Ísland verður þar í riðli með sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Króatíu í 8 liða úrslitum Þjóðadeildarinnar, Úkraínu og Azerbaídsjan.

Ísland hefur leik á Laugardalsvelli gegn Aserbaídsjan 5. september, áður en liðið heldur til Frakklands eða Króatíu.

Svo taka við tveir heimaleikir í október og tveir útileikir í nóvember eins og venjan er.

Leikir Íslands
Ísland – Aserbaídsjan – 5. september

Frakkland/Króatía – Ísland – 9. september

Ísland – Úkraína – 10. október

Ísland – Frakkland/Króatía – 13. október

Aserbaídsjan – Ísland – 13. nóvember

Úkraína – Ísland – 16. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar