fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Svona er dagskráin hjá Strákunum okkar í undankeppni HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 10:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur gefið út leikdagana fyrir undankeppni HM 2026 og þar með er ljóst hvenær íslenska karlalandsliðið spilar leiki sína í keppninni.

Ísland verður þar í riðli með sigurvegaranum úr viðureign Frakklands og Króatíu í 8 liða úrslitum Þjóðadeildarinnar, Úkraínu og Azerbaídsjan.

Ísland hefur leik á Laugardalsvelli gegn Aserbaídsjan 5. september, áður en liðið heldur til Frakklands eða Króatíu.

Svo taka við tveir heimaleikir í október og tveir útileikir í nóvember eins og venjan er.

Leikir Íslands
Ísland – Aserbaídsjan – 5. september

Frakkland/Króatía – Ísland – 9. september

Ísland – Úkraína – 10. október

Ísland – Frakkland/Króatía – 13. október

Aserbaídsjan – Ísland – 13. nóvember

Úkraína – Ísland – 16. nóvember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur