fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ekkert VAR í fyrstu umferðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður engin myndbandsdómgæsla, VAR, í fyrstu umferðum enska bikarsins en knattspyrnusambandið hefur staðfest þetta.

Úrvalsdeildarliðin sem og liðin úr Championship deildinni koma inn í 3. umferð eftir áramót, en þar verður ekkert VAR og ekki heldur í 4. umferð.

VAR verður svo notað frá og með 5. umferð.

Þetta þýðir að til að mynda mun stórleikur Arsenal og Manchester United í 3. umferð fara fram án notkunar VAR.

„Þessi ákvörðun tryggir að jafnræði verður í dómgæslu fyrir öll þau lið sem taka þátt á sama stigi keppninnar,“ segir meðal annars í yfirlýsingu vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu