fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 15:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engin ástæða fyrir enska landsliðið að skipta um fyrirlið að sögn Thomas Tuchel sem tekur bráðlega við liðinu.

Tuchel verður ráðinn til starfa þann 1. janúar næstkomandi en hann hefur skrifað undir samning við knattspyrnusambandið.

Tuchel gaf í skyn eftir undirskrift að hann gæti mögulega breytt um fyrirliða en hefur víst engan áhuga á því að eigin sögn.

,,Það er engin ástæða til þess að horfa á aðra möguleika. Ég dáist að Kane og hans gæðum, hans karakter og leiðtogahæfileika,“ sagði Tuchel.

Kane hefur lengi verið aðalmaðurinn í sókn Englands en liðinu hefur þó mistekist að vinna stórmót.

Um er að ræða framherja Bayern Munchen sem vann einmitt með Tuchel um tíma hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári