fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 10:00

Gary O'Neill

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði Wolves í ensku úrvalsdeildinni en þetta hefur Gary O’Neil staðfest.

O’Neil er stjóri Wolves og er undir gríðarlegri pressu eftir virkilega slakt gengi á þessu tímabili.

Lemina missti hausinn á mánudaginn er Wolves spilaði við West Ham á útivelli og tapaði viðureigninni 2-1.

Lemina öskraði á bæði liðsfélaga sína og þjálfarateymið og hefur O’Neil því þurft að taka ákvörðun vegna þess.

Nelson Semedo, bakvörður Wolves, mun taka að sér fyrirliðastöðuna í staðin en Lemina er sagður skilja stöðuna.

O’Neil segist hafa rætt við miðjumanninn öfluga og áttar hann sig á því að hann hafi farið yfir strikið í síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins