fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 21:22

Duvan Zapata og Merih Demiral. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var erfiðara að spila á móti Duvan Zapata árið 2019 en stórstjörnum á borð við Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Þetta segir varnarmaðurinn William Troost-Ekong sem hefur spilað gegn mörgum af stærstu nöfnum fótboltans undanfarin ár.

Troost-Ekong gerði garðinn frægan með liðum eins og Udinese og Watford og á þá að baki 76 landsleiki fyrir Nígeríu.

Zapata var frábær framherji upp á sitt besta og horfir Troost-Ekong á hann sem sinn erfiðasta mótherja frekar en Ronaldo og Messi sem voru á þessum tíma að gera mjög góða hluti í Evrópu.

,,Það var einn framherji hjá Atalanta sem heitir Duvan Zabata. Kólumbískur framherji og árið 2019 þá komst ég ekki nálægt honum,“ sagði Troost-Ekong.

,,Hann var alltof sterkur, alltof hraður, alltof meðvitaður og var frábær í að klára sín færi. Hann var mín martröð, minn óvinur.“

,,Ég verð að nefna hann en það eru líka aðrir góðir sóknarmenn sem er hægt að telja upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið