Dani Olmo leikmaður Barcelona varð fyrir því óláni að missa tönn í leik liðsins um helgina gegn Real Betis.
Marc Bartra fyrrum varnarmaður Barcelona varð fyrir því óláni að sparka í andlit Olmo.
Olmo missti tönn við höggið og var í nokkra stund að leita af tönninni.
Tönnin fannst í grasinu og Olmo hélt leik áfram en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli.
Umrætt atvik er hér að neðan.
Dani Olmo lost a tooth after a duel with Marc Bartra, but later found it on the pitch during Barcelona’s match against Real Betis 🦷😲
— CentreGoals. (@centregoals) December 8, 2024