fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Svarar eftir gagnrýni frá eigin þjálfara: ,,Hann segir alltaf sannleikann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, er alls ekki pirraður út í þjálfara sinn Enzo Maresca eftir gagnrýni sem hann fékk á dögunum.

Maresca gagnrýndi Madueke fyrir leik gegn Southampton en hann vill meina að Englendingurinn sé oft ekki nógu duglegur né ákveðinn á æfingum.

Madueke hefur spilað stórt hlutverk undir Maresca á tímabilinu og átti góðan leik í 5-1 sigri gegn Southampton.

Madueke tók ekki illa í ummæli Maresca og virðist elska að vinna undir hans stjórn á Stamford Bridge.

,,Maresca er mjög hreinskilinn og segir sannleikann. Hann segir alltaf sannleikann og er manneskja sem þú getur treyst,“ sagði Madueke spurður út í ummælin.

,,Það er allt sem þú vilt frá þínum þjálfara. Hann er mjög skýr við alla leikmenn liðsins sem og sanngjarn. Það er það sem þú þarft hjá toppliði eins og Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf