fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svarar eftir gagnrýni frá eigin þjálfara: ,,Hann segir alltaf sannleikann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, er alls ekki pirraður út í þjálfara sinn Enzo Maresca eftir gagnrýni sem hann fékk á dögunum.

Maresca gagnrýndi Madueke fyrir leik gegn Southampton en hann vill meina að Englendingurinn sé oft ekki nógu duglegur né ákveðinn á æfingum.

Madueke hefur spilað stórt hlutverk undir Maresca á tímabilinu og átti góðan leik í 5-1 sigri gegn Southampton.

Madueke tók ekki illa í ummæli Maresca og virðist elska að vinna undir hans stjórn á Stamford Bridge.

,,Maresca er mjög hreinskilinn og segir sannleikann. Hann segir alltaf sannleikann og er manneskja sem þú getur treyst,“ sagði Madueke spurður út í ummælin.

,,Það er allt sem þú vilt frá þínum þjálfara. Hann er mjög skýr við alla leikmenn liðsins sem og sanngjarn. Það er það sem þú þarft hjá toppliði eins og Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna

Biðlar til fólks að steypa sér ekki í skuldir með för til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Í gær

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar