fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lygileg tölfræði 39 ára Ronaldo árið 2024

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að hinn 39 ára gamli Cristiano Ronaldo hafi átt stórkostlegt ár sem knattspyrnumaður.

Ronaldo verður fertugur í febrúar á næsta ári en hann er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu í dag.

BeIN Sports fer yfir tölfræði Ronaldo og segir að hann hafi komið að 50 mörkum í 51 leik árið 2024.

Ronaldo er búinn að spila sinn síðasta leik á þessu ári en deildin í Sádi fer aftur af stað eftir áramót.

Ronaldo skoraði 43 mörk í þessum 51 leik og lagði þá upp önnur sjö fyrir liðsfélaga sína.

Allir leikir Ronaldo eru teknir með eða þá með bæði félagsliði og landsliði sínu Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins