fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Á leið til Ungverjalands eftir mjög misheppnaða dvöl – Enn aðeins 29 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2024 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Naby Keita er að taka mjög áhugavert skref á ferlinum eftir misheppnaða dvöl hjá Werder Bremen í Þýskalandi.

Keita spilaði með Liverpool frá 2018 til 2023 en tókst aðeins að leika 84 leiki og var mikið meiddur.

Eftir komuna til Bremen 2023 hefur Keita leikið fimm leiki í deild og er að kveðja eftir stutt stopp.

Keita er enn aðeins 29 ára gamall en hann er að skrifa undir samning við ungverska félagið Ferencvaros.

Kjartan Henry Finnbogason spilaði með liðinu um tíma en Keita mun skrifa undir eins árs langan lánssamning í janúar.

Ásamt því að vera meiddur hefur hegðun Keita verið óásættanleg í Bremen en hann þurfti að biðjast afsökunar á síðustu leiktíð þar sem hann fór beint heim eftir að hafa ekki verið valinn í byrjunarlið gegn Bayer Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir