fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool fá fleiri jákvæðar fréttir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. desember 2024 07:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður milli Ibrahima Konate og Liverpool um nýjan samning ganga vel og stefnir í að miðvörðurinn skrifi undir.

Konate hefur verið meiddur í undanförnum tveimur leikjum en er í stóru hlutverki hjá Liverpool og forráðamenn félagsins sjá hann sem hluti af verkefninu næstu árin.

Núgildandi samningur Frakkans rennur út eftir næstu leiktíð og því upplagt að semja sem fyrst.

Nóg er að gera hjá Liverpool þessa dagana en félagið bauð Virgil van Dijk einnig samningstilboð nýlega. Þá standa viðræður við Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar