Áður en dregið var í riðla á HM félagsliðs í gærkvöldi var nýr bikar keppninnar opinberaður.
Keppnin fer fram í nýrri útgáfu á næsta ári og fer hún fram í Bandaríkjunum, sem heldur einmitt HM landsliða ári síðar.
Gianni Infantino og hinn brasilíski Ronaldo voru á meðal þeirra sem mættu á hátíðina þegar dregið var í keppnina í gær og opinberuðu þeir bikarinn glæsilega í fyrsta sinn.
Þessi má geta að nýja keppnin fer fram á fjögurra ára fresti.
Nýja bikarinn má sjá hér að neðan.
The new Club World Cup trophy is a beauty 😍
It even includes a key which opens it up 👏 pic.twitter.com/HdP8N8Ey6V
— ESPN FC (@ESPNFC) December 5, 2024