fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Hjólar í kantmann Chelsea eftir sigur og mark í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca stjóri Chelsea segir að Noni Madueke kantmaður liðsins verði að gera meira á æfingum og í leikjum til að spila meira.

Madueke byrjaði í sigri á Southampton í gær en fékk nokkuð last frá þjálfara sínum eftir leikinn.

„Noni Madeuke verður að fara að átta sig á því að hann þarf að æfa vel á hverjum degi,“ sagði Maresca eftir sigurinn.

Madueke hefur verið í stóru hlutverki á þessu tímabili en betur má ef duga skal að mati þjálfarans.

„Hann verður að hafa metnað, hann skoraði eitt en hefði getað skorað tvö eða þrjú. Hann þarf að leggja upp fleiri mörk. Hann þarf að æfa meira, því hann getur orðið miklu betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Í gær

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Í gær

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans