fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Hjólar í kantmann Chelsea eftir sigur og mark í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca stjóri Chelsea segir að Noni Madueke kantmaður liðsins verði að gera meira á æfingum og í leikjum til að spila meira.

Madueke byrjaði í sigri á Southampton í gær en fékk nokkuð last frá þjálfara sínum eftir leikinn.

„Noni Madeuke verður að fara að átta sig á því að hann þarf að æfa vel á hverjum degi,“ sagði Maresca eftir sigurinn.

Madueke hefur verið í stóru hlutverki á þessu tímabili en betur má ef duga skal að mati þjálfarans.

„Hann verður að hafa metnað, hann skoraði eitt en hefði getað skorað tvö eða þrjú. Hann þarf að leggja upp fleiri mörk. Hann þarf að æfa meira, því hann getur orðið miklu betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun