fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Fyrirliðinn í vandræðum: Hlustaði ekki á knattspyrnusambandið – ,,Jesús elskar þig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Guehi, leikmaður Crystal Palace, virðist hafa tekið lítið mark á viðvörun enska knattspyrnusambandsins fyrr í vetur.

Guehi er mjög trúaður maður en fyrr á tímabilinu skrifaði hann ‘Ég elska Jesús,’ á fyrirliðaband sitt.

Enska knattspyrnusambandið varaði Guehi við í kjölfarið en leikmenn mega ekki senda nein trúar skilaboð í beinni útsendingu.

Guehi var aftur með bandið í gær í leik gegn Ipswich en á hans bandi stóð ‘Jesús elskar þig.’ Talið er að Guehi verði refsað af sambandinu vegna þess.

Hans menn í Palace unnu 1-0 útisigur á Ipswich og spilaði enski landsliðsmaðurinn fínan leik.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“