Julen Lopetegui fær einn séns til að bjarga starfi sínu sem stjóri West Ham.
Mikill hiti er á Lopetegui eftir dapurt gengi á leiktíðinni. West Ham er í 14. sæti og tapaði fyrir Leicester í síðsata leik.
West Ham er sagt vera að horfa í kringum sig í leit að arftaka Lopetegui en það er ljóst að hann fær að stýra liðinu gegn Wolves á mánudag.
Lopetegui tók við West Ham í sumar en gæti fljótt skipt um starf aftur.
🚨⚒️ West Ham are prepared to give Julen Lopetegui one more chance as he’s being confirmed to lead the squad against Wolves.
Spanish manager remains under serious pressure, with several candidates being considered in case situation does not change. pic.twitter.com/NERY6d1PaT
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 5, 2024