fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Ísland gerði jafntefli og fer í næstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið kvenna gerði jafntefli gegn Norður-Írlandi í þriðja og síðasta leik liðsins í fyrri umferð undankeppni EM 2025.

Norður-Írland komst yfir á 84. mínútu en Ísabella Sara Tryggvadóttir jafnaði muninn aðeins þremur mínútum síðar.

Ísland endaði í þriðja sæti riðilsins og hefur þar með tryggt sér sæti í næstu umferð.

Dregið verður um hvaða liðum Ísland mætir 6. desember og fara leikirnir fram í febrúar, mars og apríl á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf