fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Hrafnkell í áfalli yfir því sem hann varð vitni að í Kópavogi í vikunni

433
Laugardaginn 9. nóvember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Þar var til að mynda að sjálfsögðu rætt um frækinn sigur Víkings á Borac Banja Luka frá Bosníu í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðið kom sér í álitlega stöðu upp á að koma sér áfram á næsta stig keppninnar.

video
play-sharp-fill

„Mér fannst sjokkerandi hvað Bosníumennirnir voru lélegir. Þetta lið gerði jafntefli Panathinaikos og vann APOEL frá Kýpur. En svo sá ég að þeir duttu út fyrir B36 í Færeyjum fyrir tveimur árum. Er gervigrasið kannski svolítið mikil breyting fyrir þessa leikmenn sem spila alltaf á grasi? Þetta er forskot fyrir okkur sem við eigum að nýta okkur,“ sagði Hrafnkell.

Þorgerður var hrifinn af því sem hún sá frá Víkingi, sérstaklega í ljósi þess að liðið tapaði úrslitaleik Bestu deildarinnar gegn Breiðabliki stórt á dögunum. Hún er mikill aðdáandi þjálfara liðsins.

„Mér fannst það sýna mjög mikinn karakter því auðvitað var þetta áfall fyrir Víkingana. Ég hef ótrúlega gaman að Arnari Gunnlaugssyni, karakterinn sem hann er, það er ekkert bullshit.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu
Hide picture