fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 16:00

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir að íslenska landsliðinu hafi vantað leiðtoga og segir því mikilvægt að Aron Einar Gunnarsson sé mættur aftur.

Aron Einar hefur spilað í Katar undanfarnar vikur og ákvað Hareide að kalla aftur í fyrirliðann.

Íslenska liðið er á leið í tvo leiki í Þjóðadeildinni gegn Svartfjallalandi og Wales. Talið er að Aron komi einn sem varnarmaður í hópinn.

Hareide fagnar endurkomu hans. „Ég hef verið í sambandi við Aron allt ferlið, hann vill ólmur spila með okkur og okkur vantar hann sem leiðtoga. Vonandi er hann klár í slaginn.“

Íslenska liðið kemur saman á mánudag á Spáni áður en haldið verður til Svartfjallalands og þaðan til Wales.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari
Hide picture