fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Hareide segir Aron Einar koma með þetta á borðið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 16:00

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir að íslenska landsliðinu hafi vantað leiðtoga og segir því mikilvægt að Aron Einar Gunnarsson sé mættur aftur.

Aron Einar hefur spilað í Katar undanfarnar vikur og ákvað Hareide að kalla aftur í fyrirliðann.

Íslenska liðið er á leið í tvo leiki í Þjóðadeildinni gegn Svartfjallalandi og Wales. Talið er að Aron komi einn sem varnarmaður í hópinn.

Hareide fagnar endurkomu hans. „Ég hef verið í sambandi við Aron allt ferlið, hann vill ólmur spila með okkur og okkur vantar hann sem leiðtoga. Vonandi er hann klár í slaginn.“

Íslenska liðið kemur saman á mánudag á Spáni áður en haldið verður til Svartfjallalands og þaðan til Wales.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
Hide picture