fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Neymar gefur fyrrum félagi sínu grænt ljós

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Al-Hilal í Sádi Arabíu, er búinn að gefa fyrrum félagi sínu grænt ljós og er reiðubúinn að yfirgefa sitt núverandi félag.

Þetta fullyrðir brasilíski fjölmiðillinn UOL en talið er að Al-Hilal sé að reyna að losna við Neymar þessa stundina.

Neymar meiddist illa undir lok síðasta árs og sneri aftur á dögunum en það tók hann ekki langan tíma að meiðast aftur og spilar stjarnan líklega ekki meira á árinu.

Santos, fyrrum félag Neymar í Brasilíu, er opið fyrir því að taka við leikmanninum sem er 32 ára gamall í dag.

Neymar er tilbúinn að taka á sig mikla launalækkun til að semja í heimalandinu en hann er á risalaunum í Sádi þessa stundina.

Al-Hilal er á því máli að félagið geti ekki treyst á að Neymar komi sér í stand á nýjan leik og er því jafnvel opið fyrir því að rifta samningi leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari