fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Konate ekki alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:00

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate verður klár í næsta leik Liverpool en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Um er að ræða mikilvægan hlekk í vörn Liverpool sem mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Konate meiddist í þessum leik en um er að ræða smávægileg handameiðsli sem Konate er að jafna sig af.

Konate staðfestir að meiðslin séu ekki alvarleg og er hann ekki brotinn sem eru góðar fréttir fyrir Liverpool.

Næsti leikur Liverpool er gegn Leverkusen í Meistaradeildinni og spilar liðið við Aston Villa í deildinni næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið