fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Konate ekki alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:00

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate verður klár í næsta leik Liverpool en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Um er að ræða mikilvægan hlekk í vörn Liverpool sem mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Konate meiddist í þessum leik en um er að ræða smávægileg handameiðsli sem Konate er að jafna sig af.

Konate staðfestir að meiðslin séu ekki alvarleg og er hann ekki brotinn sem eru góðar fréttir fyrir Liverpool.

Næsti leikur Liverpool er gegn Leverkusen í Meistaradeildinni og spilar liðið við Aston Villa í deildinni næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“