fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Konate ekki alvarlega meiddur

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:00

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate verður klár í næsta leik Liverpool en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Um er að ræða mikilvægan hlekk í vörn Liverpool sem mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Konate meiddist í þessum leik en um er að ræða smávægileg handameiðsli sem Konate er að jafna sig af.

Konate staðfestir að meiðslin séu ekki alvarleg og er hann ekki brotinn sem eru góðar fréttir fyrir Liverpool.

Næsti leikur Liverpool er gegn Leverkusen í Meistaradeildinni og spilar liðið við Aston Villa í deildinni næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta