fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Rottugangurinn heldur áfram að vekja athygli – Borgaði 11 þúsund krónur en lenti svo í þessu

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gríðarlegur rottugangur í Manchester borg þessa dagana eins og greint var frá fyrr í mánuðinum.

Ófáar rottur fundust á veitingastað í Manchester sem vakti athygli en um var að ræða mjög vinsælan stað í borginni.

Nú hefur birst mynd af dauðri rottu á Old Trafford en samkvæmt Goal þá var hún fundin undir sæti á leikvanginum.

Maður að nafni Connor Lomas birti myndina á Twitter eða X síðu sinni en hann borgaði sig inn á leik gegn Bodo/Glimt í vikunni.

Þessi aðili borgaði um 11 þúsund krónur fyrir sæti í stúkunni en það sem tók á móti honum var svo sannarlega ekki fallegt.

Afskaplega óhuggulegt eins og má sjá í færslunni hér fyrir neðan.

sv

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“
433Sport
Í gær

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“