fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Nafngreinir eina stærstu stjörnu Manchester United: Lét allt flakka – ,,Alltaf vælandi og kvartandi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 13:00

Neil Ruddock hér til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur verið vonbrigði tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni að sögn fyrrum leikmanns Liverpool, Neil Ruddock.

Ruddock sparaði ekki stóru orðin er hann ræddi um Bruno og viðurkennir að hann sé alls enginn aðdáandi portúgalska landsliðsmannsins.

Bruno ber fyrirliðabandið á Old Trafford en hefur ekki verið að eiga sitt besta tímabil hingað til.

,,Eini leikmaðurinn sem ég vil nefna er Bruno Fernandes. Ég hefði getað valið liðsfélaga hans hjá Manchester United en ég vel fyrirliðann,“ sagði Ruddock.

,,Ég er ekki hrifinn af honum. Hann er pirrandi og fer í taugarnar á mér. Hann er alltaf vælandi og kvartandi, ekkert er honum að kenna.“

,,Hann kemur ekki fram eins og fyrirliði. Hann er ekki að feta í fótspor fyrrum fyrirliða Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu