fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Versta byrjun United frá 1986

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur aldrei byrjað verr í ensku úrvalsdeildinni en á þessu tímabili.

United er með 12 stig eftir fyrstu tíu leikina en liðið spilaði við Chelsea á heimavelli sínum í dag.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Bruno Fernandes kom heimaliðinu yfir áður en Moises Caicedo jafnaði metin.

United hefur ekki verið með 12 stig eftir tíu umferðir síðan 1986 en enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992.

Ruud van Nistelrooy stýrði United í leiknum í dag en Ruben Amorim mun taka við störfum þann 11. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga