fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Hrafnkell ómyrkur í máli – „Þetta er illa vandræðalegt“

433
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is fóru þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson meðal annars yfir Ballon d’Or verðlaunin sem veitt voru á dögunum.

Rodri í liði Manchester City vann verðlaunin en við það urðu aðilar tengdir Real Madrid allt annað en sáttir. Þeir höfðu búist við því að Vinicius Junior ynni og það gerði leikmaðurinn sjálfur einnig.

Hvorki hann né neinn frá Real Madrid lét sjá sig á verðlaunahátíðinni vegna þessa.

„Þetta er illa vandræðalegt. Týpan sem hann hefur verið lengi inni á vellinum, með leiðindi og skæting. Ég veit hann hefur lent í rasisma sem er ömurlegt en þarna kemur týpan svolítið í ljós, að geta ekki mætt þó þú sért í öðru sæti og samglaðst Rodri,“ sagði Hrafnkell.

„Það er alvarlegt að hann verði fyrir rasisma en hann er líka að fá skít bara því hann er leiðinlegur,“ sagði Helgi, en Vinicius er umdeildur leikmaður.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Lewis tryggði City stig en fékk svo rautt – Brentford skoraði fjögur

England: Lewis tryggði City stig en fékk svo rautt – Brentford skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta færir fólkinu gleðifréttir – Eru í viðræðum við töframanninn

Arteta færir fólkinu gleðifréttir – Eru í viðræðum við töframanninn
433Sport
Í gær

Kallar það sumarfrí þegar hann fékk tæpa 6 milljarða fyrir sjö mánaða vinnu

Kallar það sumarfrí þegar hann fékk tæpa 6 milljarða fyrir sjö mánaða vinnu
433Sport
Í gær

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“
Hide picture