fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Eiginkonan umdeilda skaut hressilega á manninn í sjónvarpsþáttunum vinsælu – ,,Ég er alls ekki viss um það“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, skaut á eiginmann sinn í sjónvarpsþættinum vinsæla ‘I’m A Celebrity… Get Me Out Of Here!’

Coleen er að reyna fyrir sér í þáttunum í Ástralíu en hún hefur yfirgefið fjölskylduna í bili og tók að sér nýtt verkefni.

Rooney er fyrrum stórstjarna Manchester United og enska landsliðsins en er í dag þjálfari Plymouth í næst efstu deild.

Coleeen fékk athyglisverða spurningu í þessum ágætu þáttum þar sem hún var spurð út í metnað og ástríðu Rooney fyrir þjálfun.

Spurningin kom kannski á óheppilegum tímapunkti þar sem Rooney og hans menn töpæuðu 6-1 í síðasta leik.

,,Hann nýtur þess að þjálfa en þetta getur verið ansi erfitt,“ sagði Coleen í samtali við annan aðila í þáttunum.

,,Fyrir mig þá er þetta erfiðara en að horfa á hann sem leikmann, ég finn fyrir ennþá meiri pressu.“

Maðurinn spurði Coleen svo að því hvort Rooney hefði þroskast mjög snemma þar sem hann byrjaði að spila á táningsárunum og hafði hún þetta að segja:

,,Ég er alls ekki viss um það, að hann hafi þroskast!“ svaraði eiginkonan sem vakti mikla lukku aðstandenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“