fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Staðfesta ráðningu á Frank Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coventry hefur staðfest ráðningu á Frank Lampard sem stjóra félagsins en hann gerir samning til ársins 2027.

Lampard hefur verið án starfs í rúmt ár eftir stutta dvöl hjá Chelsea.

Hann var áður stjóri Everton og Derby en fær nú annað tækifæri hjá Coventry í Championship deildinni.

Lampard átti magnaðan feril sem leikmaður en honm er ætlað að koma Coventry í efri hluta Championship deildarinnar.

Mark Robins var rekinn á dögunum og eftir langa leit hefur Lampard fengið starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“

Pirraðist við spurningu fréttamanns – „Hugsaðu kannski aðeins um það“
433Sport
Í gær

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“

Verða þetta næstu David og Victoria Beckham? – „Það verður gaman að sjá hvert áhrif hennar taka hann“