fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Ronaldo myndi aldrei skipta um treyju við leikmann hjá þessu félagi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Cristiano Ronaldo hefur lokið leik eru mótherjar hans yfirleitt fljótir til og vilja skipta um treyju við hann, þetta hefur verið allan hans feril.

Ronaldo er alltaf klár í slíkt en hefur þó sagt frá því að eitt félag eigi ekki séns þegar kemur að þessu. hjá honum

Ástæðan eru atvik sem áttu sér stað í leik Manchester United og Roma árið 2007 í Meistaradeild Evrópu.

Ronaldo og félagar unnu þá 7-1 sigur á Roma á Old Trafford en hann hefur aldrei fyrirgefið framkomu þeirra í leiknum.

„Þegar staðan var 6-0 þá báðu þeir mig að hætta, einn þeirra bað mig að hætta að rekja boltann,“
segir Ronaldo.

„Aðrir hótuðu því að meiða mig, það er enginn leikmaður þar sem gæti skipt um treyju við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina