fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Hegðun Bellingham eftir leik á Anfield í gær vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið nokkra athygli hvað Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid gerði eftir tap liðsins gegn Liverpool í gær.

Bellingham beið þá fyrir utan klefann hjá Liverpool til þess að fá treyju frá nánum vini sínum, Trent Alexander-Arnold.

Bellingham beið fyrir utan klefann og Ryan Gravenerbech miðjumaður Liverpool fór inn í klefa til að sækja treyjuna frá Trent.

Trent var ónotaður varamaður í leiknum en hann er að koma til baka eftir meiðsli.

Talsverðar líkur eru taldar á því að Bellingham og Trent spili saman á næstu leiktíð með Real Madrid þegar samningur Trent við Liverpool rennur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið

Jákvæðar viðræður átt sér stað við lykilmanninn undanfarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni

Stelpurnar okkar töpuðu á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Í gær

Rooney sagður valtur í sessi – Næstu tveir leikir hafa mikið að segja

Rooney sagður valtur í sessi – Næstu tveir leikir hafa mikið að segja
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“