fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Áföllin dynja yfir James – Fær stuðning en spilar ekki fyrr en á nýju ári

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 21:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James fyrirliði Chelsea verður frá fram á nýtt ár, enn eitt áfallið fyrir þennan öfluga hægri bakvörð sem hefur lengi verið í vandræðum.

James hefur síðustu ár verið að glíma við mikið af meiðslum og er nú ljóst að hann er mikið meiddur.

James hafði spilað örfáa leiki þegar hann meiddist aftan í læri, hann fór í myndatöku í vikunni og er alvarlega meiddur.

Ljóst er að þetta er mikið áfall fyrir James sem hefur lagt mikið á sig til að halda heilsu.

Chelsea ætlar að standa með fyrirliðanum og vonast til þess að hann nái bata sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar