fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 21:30

Ruben Amorim - Omar Berrada

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur ekki miklar áhyggjur af því að tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi skemmt viðtal við hann á sunnudag.

Sheeran er mikill stuðningsmaður Ipswich og ruddist inn í viðtal við Amorim á sunnudag eftir leik liðanna.

„Þetta var ekkert merkilegt, ég var með Roy Keane sem er raunveruleg stjarna,“ sagði Amorim og sendi smá sneið.

Hegðun Sheeran að labba inn í viðtalið og trufla það hefur vakið gríðarlega athygli og tónlistarmaðurinn sakaður um óvirðingu.

„Ég biðst afsökunar ef Amorim var móðgðaur í gær, ég áttaði mig ekki á því að viðtalið væri í gangi,“ segir Sheeran í yfirlýsinug.

„Ég var að heilsa upp á Jamie Redknapp. Líður eins og fávita en lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu
433Sport
Í gær

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set