fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Hluti af leikmannahópnum í fyrsta sinn í 638 daga

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 19:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Presnel Kimpembe er mættur aftur í leikmannahóp Paris Saint-Germain í fyrsta sinn í 638 daga.

Þetta er mikil styrking fyrir frönsku meistarana en hann hefur glímt við erfið meiðsli í tæplega tvö ár.

Kimpembe meiddist mjög alvarlega 2023 og hefur síðan þá ekki spilað leik fyrir félagið sem þarf á hans kröftum að halda.

Um er að ræða 29 ára gamlan franskan landsliðsmann sem er í hóp hjá PSG gegn Bayern Munchen í kvöld.

Kimpembe hefur allan sinn feril leikið með PSG og á að baki 28 landsleiki fyrir Frakkland.

Kimpembe er þó ekki á bekknum í kvöld en ferðaðist þó með liðinu til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar