fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Leicester skelltu sér til Kaupmannahafnar um helgina til að gera sér glaðan dag, um er að ræða árlega jólahefð.

Leikmenn Leicester hafa oft skellt sér til Köben síðustu ár.

Tímasetningin núna vekur þó athygli en Steve Cooper stjóri liðsins var rekinn úr starfi í gær.

„Enzo ég sakna þín,“ stóð á skilti þegar flöskurnar mættu til leikmanna Leicester og átti þar við um Enzo Maresca.

Enzo hætti með Leicester í sumar til að taka við Chelsea og Cooper tók við, búið er að reka hann úr starfi.

Myndband af þessu vekur athygli og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Elanga tryggði sigur gegn United

England: Elanga tryggði sigur gegn United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Í gær

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum

Arteta gefur í skyn að eitthvað stórt sé í vændum
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“