fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Varar ungar stelpur við laununum sem eru í boði: Þurfa að finna sér aðra vinnu – ,,Örugglega 99,9 prósent“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnukonur hafa heldur betur fengið góð ráð frá Lucy Bronze sem hefur náð frábærum árangri á sínum ferli í íþróttinni.

Bronze er 33 ára gömul í dag en hún er á mála hjá Chelsea eftir að hafa spilað með liðum eins og Liverpool, Manchester City og Barcelona.

Bronze varar ungar konur við þeim peningum sem eru í boði í kvennaboltanum og að um 99 prósent kvenna þurfi að vinna eftir að ferlinum lýkur.

Það sama má alls ekki segja um karlkyns knattspyrnumenn sem fá í raun ótrúleg laun hjá sínum félögum í dag.

Bronze hefur sjálf þénað vel á sínum ferli en hún er 33 ára gömul í dag og á enn nokkur góð ár eftir.

,,Örugglega 99,9 prósent kvenna… Þær þurfa allar að hugsa um lífið eftir fótboltann,“ sagði Bronze.

,,Ég lifi engu rugluðu lífi eða keyri um á klikkuðum bílum og á engin rándýr hús. Ég gæti hætt í fótbolta og treyst á þær fjárfestingar sem ég hef gert.“

,,Ég hef verið sniðug þegar kemur að mínum peningum. Ég borgaði upp námslánin á mínum ferli sem knattspyrnumaður. Ég er örugglega í þessari einu prósentu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“