fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
433Sport

Rekinn eftir slæmt tap á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 17:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur ákveðið að reka stjóra sinn Ivan Juric eftir slæmt tap gegn Bologna í dag.

Juric hefur verið undir mikilli pressu undanfarið en lið hans spilaði við Bologna á heimavelli í Serie A.

Leiknum lauk nokkuð óvænt með 3-2 sigri Bologna og var mikil reiði á heimavelli Roma eftir tapið.

Stjórn Roma ákvað að reka Juric strax eftir leik og er nú leit að hans eftirmanni hafin.

Talið er að Roberto Mancini, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, sé ofarlega á óskalista félagsins.

Roma hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni og situr í 12. sæti með aðeins 13 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta

Hugsanlegar vendingar í deilu Beckham-fjölskyldunnar – Brooklyn býðst ótrúleg upphæð fyrir að gera þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“

Guðmundur upplifði heimþrá – „Einveran átti ekkert sérstaklega vel við mig“
433Sport
Í gær

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“

Gefur lítið fyrir gagnrýni vegna tónlistarinnar – „Trúðu mér, ég hef alveg fengið þetta í andlitið“
433Sport
Í gær

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi

Carragher sakar stuðningsmenn Liverpool um virðingaleysi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“

Guðmundur einlægur: „Ég átti bara erfitt með að horfa í augun á konunni minni á þessum tíma því mér leið eins og ég væri bara búinn að skemma framtíðina okkar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“