fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Rekinn eftir slæmt tap á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 17:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur ákveðið að reka stjóra sinn Ivan Juric eftir slæmt tap gegn Bologna í dag.

Juric hefur verið undir mikilli pressu undanfarið en lið hans spilaði við Bologna á heimavelli í Serie A.

Leiknum lauk nokkuð óvænt með 3-2 sigri Bologna og var mikil reiði á heimavelli Roma eftir tapið.

Stjórn Roma ákvað að reka Juric strax eftir leik og er nú leit að hans eftirmanni hafin.

Talið er að Roberto Mancini, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, sé ofarlega á óskalista félagsins.

Roma hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni og situr í 12. sæti með aðeins 13 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“