fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rekinn eftir slæmt tap á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 17:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur ákveðið að reka stjóra sinn Ivan Juric eftir slæmt tap gegn Bologna í dag.

Juric hefur verið undir mikilli pressu undanfarið en lið hans spilaði við Bologna á heimavelli í Serie A.

Leiknum lauk nokkuð óvænt með 3-2 sigri Bologna og var mikil reiði á heimavelli Roma eftir tapið.

Stjórn Roma ákvað að reka Juric strax eftir leik og er nú leit að hans eftirmanni hafin.

Talið er að Roberto Mancini, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, sé ofarlega á óskalista félagsins.

Roma hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni og situr í 12. sæti með aðeins 13 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins