fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Fáránleg hegðun mun kosta hann starfið: Hrækti í átt að dómaranum – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að leikmaður að nafni Hector Herrera þurfi að finna sér nýtt félag eftir óásættanlega hegðun á vellinum.

Herrera er leikmaður Houston Dynamo í MLS deildinni en hann fékk rautt spjald um síðustu helgi fyrir að hrækja í átt að dómara í leik við Seattle Sounders.

Dynamo hefur tekið ákvörðun um að framlengja ekki samning Herrera sem er 34 ára gamall.

Mexíkóinn hefur undanfarin tvö ár spilað með Dynamo eftir dvöl hjá Atletico Madrid en hann á að baki 105 landsleiki fyrir þjóð sína.

Herrera var ósáttur með ákvörðun dómarans í leiknum og ákvað að hrækja í átt til hans sem kostaði hann líklega starfið.

Herrera ber fyrirliðaband Dynamo en er nú búinn að spila sinn síðasta leik.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar