fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Sjáðu fallegt mark á Brúnni í gær – Kom mörgum á óvart

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea rúllaði yfir andstæðinga sína í Sambandsdeildinni í kvöld en liðið spilaði við lið Noah frá Armeníu.

Chelsea var 6-0 yfir eftir fyrri hálfleikinn og var ljóst að gestirnir ættu aldrei roð í enska stórliðið í viðureigninni.

Chelsea bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik og hafði betur 8-0 og það mjög sannfærandi.

Mykhailo Mudryk skoraði fallegasta mark leiksins með frábæru skoti en hann á það til að skjóta fyrir utan teig en boltinn fer beint upp í stúku.

Að þessu sinni fór boltinn í netið eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“