fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Lögreglan leitar að rasistanum sem lét ummælin falla í beinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Manchester hefur fengið allar upplýsingar frá Manchester United til að reyna að finna konnuna sem lét rasíska ummmæli falla á sunnudag.

Konan lét ógeðsleg og rasísk ummæli falla eftir leik Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag.

Flex er stuðningsmaður Manchester United sem heldur úti vinsælli síðu þar sem hann ar oftast með beina útsendingu eftir leiki United.

Flex var mættur fyrir utan Old Trafford eftir 1-1 jafnteflið þegar kona ein mætti og fór að trufla útsendinguna.

Eftir smá glens sem Flex hafði gaman af ákvað konan að nota orð sem enginn þeldökkur á að þurfa að heyra.

Atvikið hefur vakið mikil viðbrögð og hafa netverjar komist að því hvaða kona var þarna að verki. Búast má við að lögregla hafi samband við hana innan tíðar.

Ummæli konunnar má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“