fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:55

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að sænski framherjinn Viktor Gyokeres verði heitasta varan á markaðnum næsta sumar, hann raðar inn mörkum fyrir Sporting Lisbon.

Gyokeres skoraði þrennu í fræknum sigri Sporting á Manchester City í gær.

Gyokeres er nú orðaður við Manchester United en Ruben Amorim stjóri Sporting er að taka við United. Hann hefur fengið Gyokeres til að blómstra.

Gyokeres þekkir einn aðila nokkuð vel hjá Manchester United en það er Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United. Ashworth tók ákvörðun um að selja Gyokeres frá Brighton árið 2021.

Gyokeres var þá seldur til Coventry á 1 milljón punda en líklegur verðmiði á honum í dag er í kringum 80 milljónir punda.

Gyokeres raðaði inn mörkum hjá Coventry áður en hann var seldur til Portúgals þars em hann er á sínu öðru tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Val Kilmer er látinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum

Sjáðu frábært mark Elanga gegn gömlu félögunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni

Sonur goðsagnarinnar datt í lukkupotinn og fékk treyju frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“