fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:55

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að sænski framherjinn Viktor Gyokeres verði heitasta varan á markaðnum næsta sumar, hann raðar inn mörkum fyrir Sporting Lisbon.

Gyokeres skoraði þrennu í fræknum sigri Sporting á Manchester City í gær.

Gyokeres er nú orðaður við Manchester United en Ruben Amorim stjóri Sporting er að taka við United. Hann hefur fengið Gyokeres til að blómstra.

Gyokeres þekkir einn aðila nokkuð vel hjá Manchester United en það er Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United. Ashworth tók ákvörðun um að selja Gyokeres frá Brighton árið 2021.

Gyokeres var þá seldur til Coventry á 1 milljón punda en líklegur verðmiði á honum í dag er í kringum 80 milljónir punda.

Gyokeres raðaði inn mörkum hjá Coventry áður en hann var seldur til Portúgals þars em hann er á sínu öðru tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun

Allir leikmenn klárir í gífurlega mikilvægan leik á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir

Real Madrid án nokkurra stjarna gegn Arsenal – Fá samt góðar fréttir
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur

Besta deildin: Aukaspyrnumark Rúnars tryggði ÍA frábæran sigur
433Sport
Í gær

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“

Ange virðist skjóta á sitt eigið félag: ,,Ansi gott miðað við Tottenham“