fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Dan Ashworth seldi Gyokeres fyrir smáaura fyrir aðeins þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 10:55

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir allt í það að sænski framherjinn Viktor Gyokeres verði heitasta varan á markaðnum næsta sumar, hann raðar inn mörkum fyrir Sporting Lisbon.

Gyokeres skoraði þrennu í fræknum sigri Sporting á Manchester City í gær.

Gyokeres er nú orðaður við Manchester United en Ruben Amorim stjóri Sporting er að taka við United. Hann hefur fengið Gyokeres til að blómstra.

Gyokeres þekkir einn aðila nokkuð vel hjá Manchester United en það er Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála hjá United. Ashworth tók ákvörðun um að selja Gyokeres frá Brighton árið 2021.

Gyokeres var þá seldur til Coventry á 1 milljón punda en líklegur verðmiði á honum í dag er í kringum 80 milljónir punda.

Gyokeres raðaði inn mörkum hjá Coventry áður en hann var seldur til Portúgals þars em hann er á sínu öðru tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi

Stuðningsmenn United fá mikil gleðitíðindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Í gær

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“

Nafngreinir tvo heimsfræga menn sem tóku upp kynlífsmyndband: Var sjálfur mjög ósáttur – ,,Stelpan var miður sín“
433Sport
Í gær

Vardy kveður í sumar

Vardy kveður í sumar