fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Myndband frá Sádi Arabíu vekur athygli – Baulað á Gerrard í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:39

Gerrard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq er í brasu og gæti farið að missa starfið, stuðningsmenn liðsins hafa fengið nóg.

Liðið tapaði í gær sem var fjórða tapið í sex leikjum, baulað var á Gerrard eftir það.

Gengi liðsins er undir væntingum í ár en liðið situr í ellefta sæti Ofurdeildarinnar í Sádí Arabíu.

Þá var það mikið högg fyrir liðið að detta úr leik í bikarnum í vikunni gegn Al-Jabalain sem er í neðri deildum.

Gerrard fær 2,7 milljarða í sinn vasa á ári hverju fyrir að stýra liðinu.

Þá er það farið að pirra marga leikmenn Al-Ettifaq í Sádí Arabíu að æfingartími liðsins virðist stjórnast af því hvenær leikir hjá Liverpool eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn

Framkvæmdir á áætlun – Sáning fer fram um miðjan mánuðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“

Rúnar Kristins: „Nú bý ég leigulaust í hausnum á þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma

Fótbrotnaði í annað sinn á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“

Staðfestir símtal frá Real Madrid – ,,Ég vildi sýna traust“