fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Myndband frá Sádi Arabíu vekur athygli – Baulað á Gerrard í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:39

Gerrard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq er í brasu og gæti farið að missa starfið, stuðningsmenn liðsins hafa fengið nóg.

Liðið tapaði í gær sem var fjórða tapið í sex leikjum, baulað var á Gerrard eftir það.

Gengi liðsins er undir væntingum í ár en liðið situr í ellefta sæti Ofurdeildarinnar í Sádí Arabíu.

Þá var það mikið högg fyrir liðið að detta úr leik í bikarnum í vikunni gegn Al-Jabalain sem er í neðri deildum.

Gerrard fær 2,7 milljarða í sinn vasa á ári hverju fyrir að stýra liðinu.

Þá er það farið að pirra marga leikmenn Al-Ettifaq í Sádí Arabíu að æfingartími liðsins virðist stjórnast af því hvenær leikir hjá Liverpool eru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“