fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433Sport

Ekkert lið klúðrað fleiri dauðafærum á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 18:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur klikkað á fleiri dauðafærum á tímabilinu en Manchester United.

United spilaði við Chelsea á Old Trafford í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Greint er frá því að United sé búið að klúðra 24 dauðafærum á tímabilinu sem er meira en öll önnur lið.

Alejandro Garnacho fékk tækifæri til að skora í þessum leik og það sama má segja um Bruno Fernandes.

Chelsea fékk sín færi í leiknum en Moises Caicedo skoraði það eina með fínu skoti fyrir utan teig.

Bruno Fernandes skoraði mark United en það kom af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Landsliðið komið saman til æfinga

Landsliðið komið saman til æfinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“

Valdi fimm verstu leikvanga Englands – „Leikvangurinn er eins og félagið, sálarlaust“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali

Sonur Ronaldo stendur frammi fyrir athyglisverðu vali
433Sport
Í gær

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“

Kristján segir hann komast upp með allt of mikið hér á landi – „Mesti hrottinn“
433Sport
Í gær

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun

Fékk frábærar fréttir stuttu eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um nauðgun
433Sport
Í gær

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu

Leggur varla upp og skorar lítið en er hjartað í liðinu