fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Er þetta besta sending áratugarins? – ,,Tek undir það að hann sé bestur í deildinni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er mögulega besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag ef þú spyrð skosku goðsögnina Ally McCoist.

Palmer er leikmaður Chelsea á Englandi og hefur spilað glimrandi vel með liðinu undanfarin tvö ár.

Palmer spilaði mjög vel gegn Newcastle um síðustu helgi og bauð upp á bestu sendingu áratugarins að mati McCoist.

Palmer átti stórkostlega sendingu á Pedro Neto sem gaf boltann á Nicolas Jackson sem skoraði í 2-1 heimasigri.

,,Það er hægt að rökstyðja það að Cole Palmer sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði McCoist.

,,Sumir munu segja að hann sé sá besti og ég verð að taka undir þau ummæli. Hann bauð upp á bestu sendingu áratugarins gegn Newcastle.“

,,Um leið og boltinn fór í netið þá fékk ég símtal frá syni mínum og sagði nákvæmlega það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot

Hvernig slapp hann við rautt spjald gegn Liverpool í kvöld? – Sjáðu stórhættulegt brot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur

Staðfestir að þrír lykilmenn gætu snúið aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn

Fylkir framlengir við Daníel Þór og aðra efnilega leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“

Spá fyrir Bestu deildina – 11. sæti: „Heilt yfir slakara lið en í fyrra“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð

Manchester United verður með í kapphlaupinu – Klásúlan opinberuð
433Sport
Í gær

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala

Sláandi tölfræði fær stuðningsmenn United til að tala
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“

Viðurkennir að hann eigi varla möguleika á að fá starfið – ,,Ég er ekki á sama stað og þeir“