fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Stjörnuparið er loksins að skilja eftir stormasamt samband – Óttast að hann byrji með umdeildri konu

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 19:30

Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru flestir sem eru farnir að kannast við nafnið Annie Kilner en hún hefur verið í mörgum fjölmiðlum undanfarna mánuði.

Um er að ræða eiginkonu Kyle Walker en þau eru nú að skilja eftir að leikmaðurinn hélt framhjá í annað sinn.

Walker hefur tvívegis haldið framhjá Kilner með konu að nafni Lauryn Goodman og eiga þau saman tvö börn.

Kilner ákvað fyrr á árinu að sparka eiginmanni sínum út og hefur farið fram á skilnað.

Samkvæmt miðlinum Closer er Annie hins vegar dauðhrædd við þá staðreynd að Walker byrji í sambandi með Goodman eftir skilnaðinn.

Annie óttast það að Walker leiti beint til Goodman eftir að skilnaðurinn gengur í gegn – eitthvað sem gæti haft áhrif á hana og líf fjölskyldunnar.

Fyrir utan það að hafa eignast tvö börn með Goodman þá á hann fjögur börn með Annie en þau hafa verið í sambandi í um 14 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær