fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Óvænt orðaður við endurkomu í janúarglugganum – Lítið gengið upp í Frakklandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 21:00

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins skrítið og það kann að hljóma þá eru ágætis líkur á því að varnarmaðurinn geðþekki Milan Skriniar sé að kveðja Paris Saint-Germain.

Þær fregnir koma aðeins einu og hálfi ári eftir að leikmaðurinn samdi í Frakklandi en hann var áður á mála hjá Inter Milan á Ítalíu.

Skriniar hefur ekki staðist væntingar hjá PSG og er Juventus nú að skoða það að lokka leikmaninn í sínar raðir og lokka hann aftur til landsins.

Juventus er að skoða nokkra leikmenn PSG fyrir 2025 en einnig má nefna sóknarmanninn Randal Kolo Muani.

Juventus gæti reynt við Skriniar í janúar en liðið leitar að arftaka Gleison Bremer sem verður frá út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær