fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Óvænt orðaður við endurkomu í janúarglugganum – Lítið gengið upp í Frakklandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 21:00

Milan Skriniar (lengst til vinstri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins skrítið og það kann að hljóma þá eru ágætis líkur á því að varnarmaðurinn geðþekki Milan Skriniar sé að kveðja Paris Saint-Germain.

Þær fregnir koma aðeins einu og hálfi ári eftir að leikmaðurinn samdi í Frakklandi en hann var áður á mála hjá Inter Milan á Ítalíu.

Skriniar hefur ekki staðist væntingar hjá PSG og er Juventus nú að skoða það að lokka leikmaninn í sínar raðir og lokka hann aftur til landsins.

Juventus er að skoða nokkra leikmenn PSG fyrir 2025 en einnig má nefna sóknarmanninn Randal Kolo Muani.

Juventus gæti reynt við Skriniar í janúar en liðið leitar að arftaka Gleison Bremer sem verður frá út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun