fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Jadon Sancho áfram veikur og mætir ekki á Old Trafford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er áfram veikur og getur því ekki spilað með Chelsea gegn Manchester United um helgina.

Sancho er á láni hjá Chelsea en þeir bláu þurfa svo að ganga frá kaupum á Sancho næsta sumar.

Sama hvort veikindin hefðu herjað á hann eða ekki hefði Sancho ekki mátt spila vegna þess.

Sancho átti í stríði við Erik ten Hag fyrrum stjóra liðsins og var því ákveðið að losa sig við hann í sumar.

Ten Hag var svo rekinn úr starfinu á mánudag. „Hann hefur verið veikur síðustu daga,“ segir Enzo Maresca þjálfari Chelsea.

Sancho var á láni hjá Dortmund á síðustu leiktíð og fór svo til Chelsea í sumar eftir erfiða tíma á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?

Gæti Ten Hag byrjað á því að sækja leikmann frítt frá United?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: Sá grunaði er heimamaður

Skelfingin í Liverpool: Sá grunaði er heimamaður