fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Gunnar heldur því fram að þetta sé fyrsti kostur ef Hareide verði sagt upp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 15:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að Freyr Alexandersson þjálfari Kortrijk vilji ólmur taka við íslenska landsliðinu. Þetta kom fram í Dr. Football í dag.

Sú saga gengur fjöllum hærra að KSÍ ætli að segja upp samingi Age Hareide sem landsliðsþjálfara í lok mánaðarins.

Uppsagnarákvæði er í samningi Hareide og Gunnar Birgisson íþróttafréttamaður RÚV segir frá því hver sé líklegastur til að taka við.

„Maður heyrir að Freyr Alexandersson sé fyrsti kostur,“ sagði Gunnar og sagði að Arnar Gunnlaugsson væri næstur í röðinni.

Hjörvar Hafliðason segir þá sögu heyrast að Freyr vilji ólmur fá starfið.

„Það sem ég heyri frá fólki að Freysi vill þetta mjög mikið, að við séum með einstaka kynslóð af leikmönnum og nú sé tækifæri til að gera eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun