fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Carragher með kenningu um það af hverju Liverpool vildi Slot frekar en Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jammie Carragher telur að. leikstíll Ruben Amorim hafi verið ástæða þess að Liverpool réð hann ekki í sumar og valdi frekar Arne Slot.

Liverpool skoðaði Amorim vel í sumar þegar félagið var í leit að þjálfara en Arne Slot var sá útvaldi eftir að Xabi Alonso sagði nei.

„Amorim er einn af þeim sem vill spila með þriggja manna vörn, það er það sama og Xabi Alonso og Simone Inzaghi eru að gera,“ segir Carragher.

„Mín kenning er að Liverpool hafi valið Slot frekar en Amorim af því að hann spilar með fjögurra manna vörn, það var einfaldara fyrir Slot að taka við þessu.“

„Hjá Jurgen Klopp var allt félagið að nota sama kerfið og því var auðveldara fyrir félagið að velja Slot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær