fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Carragher með kenningu um það af hverju Liverpool vildi Slot frekar en Amorim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2024 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jammie Carragher telur að. leikstíll Ruben Amorim hafi verið ástæða þess að Liverpool réð hann ekki í sumar og valdi frekar Arne Slot.

Liverpool skoðaði Amorim vel í sumar þegar félagið var í leit að þjálfara en Arne Slot var sá útvaldi eftir að Xabi Alonso sagði nei.

„Amorim er einn af þeim sem vill spila með þriggja manna vörn, það er það sama og Xabi Alonso og Simone Inzaghi eru að gera,“ segir Carragher.

„Mín kenning er að Liverpool hafi valið Slot frekar en Amorim af því að hann spilar með fjögurra manna vörn, það var einfaldara fyrir Slot að taka við þessu.“

„Hjá Jurgen Klopp var allt félagið að nota sama kerfið og því var auðveldara fyrir félagið að velja Slot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun