fbpx
Mánudagur 11.nóvember 2024
433Sport

Pogba ekki lengi að finna sér nýtt félag – Sagður nálægt því að verða samherji Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Frakklandi er Paul Pogba langt kominn með það að semja við Marseille um að ganga í raðri franska félagsins.

Sagt er að Pogba muni skrifa undir hjá Marseille þegar hann má byrja æfingar þann 1. janúar.

Pogba var í fyrra dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Bannið var í síðustu viku stytt í 18 mánuði.

Pogba er samningsbundinn Juventus en ítalska félagið vill rifta samningi hans og því getur Pogba farið frítt til Marseille.

Marseille er á uppleið eftir að Roberto de Zerbi tók við í sumar en hjá Marseille mun Pogba hitta fyrir Mason Greenwood fyrrum samherja sinn hjá Manchester United.

Pogba má byrja að æfa í janúar en ekki taka þátt í keppnisleik fyrr en í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög fallegt augnablik í gær – Drengurinn ungi með falleg orð sem urðu til þess að hann fékk gjöf í lokin

Mjög fallegt augnablik í gær – Drengurinn ungi með falleg orð sem urðu til þess að hann fékk gjöf í lokin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lampard að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Lampard að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag mætti á völlinn í gær að sjá sína gömlu félaga – Íslenski leikmaðurinn var ekki í hóp

Ten Hag mætti á völlinn í gær að sjá sína gömlu félaga – Íslenski leikmaðurinn var ekki í hóp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í erfiðum útileik næsta laugardag

Líklegt byrjunarlið Íslands í erfiðum útileik næsta laugardag
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin úr leik Chelsea og Arsenal

Sjáðu mörkin úr leik Chelsea og Arsenal
433Sport
Í gær

England: Jafntefli í stórleiknum á Stamford Bridge

England: Jafntefli í stórleiknum á Stamford Bridge