fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Pogba ekki lengi að finna sér nýtt félag – Sagður nálægt því að verða samherji Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Frakklandi er Paul Pogba langt kominn með það að semja við Marseille um að ganga í raðri franska félagsins.

Sagt er að Pogba muni skrifa undir hjá Marseille þegar hann má byrja æfingar þann 1. janúar.

Pogba var í fyrra dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Bannið var í síðustu viku stytt í 18 mánuði.

Pogba er samningsbundinn Juventus en ítalska félagið vill rifta samningi hans og því getur Pogba farið frítt til Marseille.

Marseille er á uppleið eftir að Roberto de Zerbi tók við í sumar en hjá Marseille mun Pogba hitta fyrir Mason Greenwood fyrrum samherja sinn hjá Manchester United.

Pogba má byrja að æfa í janúar en ekki taka þátt í keppnisleik fyrr en í mars á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki