fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Núll prósent líkur á að Trent fari í janúar – Liverpool er að ræða við hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Pearce blaðamaður hjá The Athletic segir útilokað að Real Madrid muni kaupa Trent Alexander-Arnold frá Liverpool í janúar.

Vitað er að Real Madrid vill fá Trent þegar samningur hans við Liverpool rennur út. Sögur um að Real gæti keypt hann fóru af stað þegar Dani Carvajal sleit krossband.

Perace segir það útilokað og segir að Liverpool sé í viðræðum við Trent um nýjan samning.

„Það eru 0 prósent líkur á að Trent fari í janúar,“ segir Pearce.

„Ég sá þessa vitleysu um að Real Madrid væri að pæla í að kaupa hann, ég held að það sé algjör þvæla.“

„Þær upplýsingar sem ég fæ eru að viðræður um nýjan samning séu enn í gangi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf