fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Valinn í tvö mismunandi landslið á sama tíma – Þarf að taka gríðarlega erfiða ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Mateus Mane lenti svo sannarlega í undarlegu atviki í gær en hann er á mála hjá Wolves í efstu deild Englands.

Um er að ræða efnilegan strák sem er í akademíu Wolves en hann er með portúgalskt og enskt ríkisfang.

Bæði enska U18 landsliðið og portúgalska U18 landsliðið völdu Mane í hópinn fyrir komandi verkefni í landsleikjahlénu.

Mane er fæddur í Portúgal og spilaði fyrir yngri landsliðin á síðustu leiktíð en er opinn fyrir því að leika fyrir England.

Bæði lið hafa rétt á því að kalla Mane í hópinn og þarf hann að taka erfiða ákvörðun um hvort hann vilji spila fyrir Portúgal eða þá England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það