fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Valinn í tvö mismunandi landslið á sama tíma – Þarf að taka gríðarlega erfiða ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákur að nafni Mateus Mane lenti svo sannarlega í undarlegu atviki í gær en hann er á mála hjá Wolves í efstu deild Englands.

Um er að ræða efnilegan strák sem er í akademíu Wolves en hann er með portúgalskt og enskt ríkisfang.

Bæði enska U18 landsliðið og portúgalska U18 landsliðið völdu Mane í hópinn fyrir komandi verkefni í landsleikjahlénu.

Mane er fæddur í Portúgal og spilaði fyrir yngri landsliðin á síðustu leiktíð en er opinn fyrir því að leika fyrir England.

Bæði lið hafa rétt á því að kalla Mane í hópinn og þarf hann að taka erfiða ákvörðun um hvort hann vilji spila fyrir Portúgal eða þá England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Í gær

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin