fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Rúnar Páll að hætta hjá Fylki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 20:18

Rúnar Páll og hans menn lönduðu fyrsta sigrinum. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson er hættur með Fylki en þetta kemur fram á Fótbolta.net nú í kvöld.

Ljóst er að Fylkir er fallið úr efstu deild karla en liðið gerði 2-2 jafntefli við HK í Kórnum í kvöld.

Jafnteflið var heldur betur svekkjandi en HK jafnaði metin er 98 mínútur voru komnar á klukkuna.

Rúnar segir í samtali við Fótbolta.net að hann muni klára vikuna hjá Fylki og svo skilja leiðir.

Rúnar er fyrrum Íslandsmeistari með Stjörnunni en þetta er hans þriðja tímabil hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum